Upplýsingar um stjórn og starfsfólk

 

Framkvæmdastjóri og eini starfsmaður sjóðsins er Sigríður Bjarnadóttir, sigridur(hjá)fl.is

 

 Í aðalstjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins sitja nú:

  • Elín Aradóttir, Hólabaki, formaður.
  • Eiríkur Blöndal, Jaðri.
  • Jóhannes Ríkharðsson, Brúnastöðum.
  • Guðný Helga Björnsdóttir, Bessastöðum.
  • Sveinn Rúnar Ragnarsson, Akurnesi 1. 

 

Varamenn eru taldir í sömu röð:

  • Kjartan Hreinsson, sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Gunnarsstöðum.
  • Fanney Ólöf  Lárusdóttir, Kirkjubæjarklaustri.
  • Guðfinna Harpa Árnadóttir, Straumi.
  • Gunnar Kr. Eiríksson, Túnsbergi.