Þróunarfé
Framleiðnisjóður annast vörslu fjármuna vegna þróunarverkefna.
Framleiðnisjóður auglýsir eftir styrkumsóknum en það eru fagráð í viðkomandi búgrein sem veita umsögn um þær umsóknir sem berast.
Sjá nánar reglur um þróunarverkefni búgreina hér að neðan.
Sauðfjárrækt:
Nautgriparækt:
Garðyrkja