Til umsækjenda rannsókna- og þróunarverkefna (A-mál)

Í ljósi veðurs, ófærðar og rafmagnsleysis undanfarna sólarhringa hefur frestur til að sækja um rannsókna- og þróunarverkefni (A-mál) verið framlengdur.  Hann verður til og með 17. des. nk.

Umsækjendur, munið að senda umsókn í tölvupósti (tíminn gildir) OG bréfleiðis (má koma eftir á).