Fram á völlinn

 Ertu með hugmynd sem þig langar að hrinda í framkvæmd???  Fram á völlinn er nýtt verkefni sem kemur í kjölfar verkefnisins „Gríptu boltann“ sem FL og RML stóðu að.  Nú hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands, NMÍ, bæst í hópinn og „Fram á völlinn“ tekur við!  Markmið verkefnisins er að hvetja til nýsköpunar í sveitum landsins og efla fjölbreytni atvinnulífsins þar.  Verkefnið er …

Sigríður Bjarnadóttir ráðin framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins

Starf framkvæmdastjóra Framleiðnisjóðs landbúnaðarins var auglýst laust til umsóknar um miðjan janúar. Stjórn Framleiðnisjóðs fékk ráðningarfyrirtækið Hagvang í lið með sér og höfðu starfsmenn þess umsjón með ráðningarferlinu. Nú hefur verið gengið frá ráðningu Sigríðar Bjarnadóttur í starfið  en Sigríður var valin úr hópi margra hæfra umsækjenda.  Sigríður er fædd 1967 og hefur lokið fjölbreyttri menntun og á að baki …

Framleiðnisjóður tekur við nýju verkefni

Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur tekið við vörslu fjármuna vegna verkefna sem stuðla að framþróun í sölu- og markaðsmálum í tengslum við verkefnið Aukið virði sauðfjárafurða. Samkomulag þess efnis var undirritað af fulltrúum ANR, BÍ, FL og MK þann 19. apríl s.l Um er að ræða 10 m.kr á ári árin 2017-2021. Framleiðnisjóður mun auglýsa eftir styrkumsóknum og Markaðsráð kindakjöts veitir umsagnir …