Umsóknafrestur vegna framkvæmda á bújörðum hefur verið framlengdur

Umsóknarfrestur vegna umsókna til verkefna á sviði nýsköpunar og þróunar á bújörðum á vegum bænda hefur verið framlengdur til 14. febrúar n.k.


 

Framleiðnisjóður landbúnaðarins    -    Hvanneyrargötu 3    -    311 Borgarnes    -    sími: 430-4300    -    netfang: fl@fl.is