Ný stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins:

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hefur skipað Framleiðnisjóði landbúnaðarins stjórn til næstu fjögurra ára frá 16. janúar að telja. Eftirtaldir einstaklingar munu þá skipa stjórn sjóðsins:


Elín Aradóttir, formaður, Hólabaki, Eiríkur Blöndal, Jaðri, Jóhannes Ríkharðsson, Brúnastöðum, Guðný Helga Björnsdóttir, Bessastöðum, og  Sveinn Rúnar Ragnarsson, Akurnesi 1, bæði tilnefnd af Bændasamtökum Íslands.

Varamenn í sömu röð: Hanna Dóra Hólm Másdóttir, sérfræðingur,  Sigríður Jóhannesdóttir, Gunnarsstöðum, Fanney Ólöf Lárusdóttir, Kirkjubæjarklaustri, Guðfinna Harpa Árnadóttir, Straumi og Gunnar Kr. Eiríksson, Túnsbergi.

Framleiðnisjóður landbúnaðarins    -    Hvanneyrargötu 3    -    311 Borgarnes    -    sími: 430-4300    -    netfang: fl@fl.is