Námsstyrkir 2019 -umsóknafrestur er til og með 4. janúar n.k

Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um námsstyrki vegna ársins 2019.  Í boði eru styrkir til háskólanema í landbúnaðarvísindum sem komnir eru í seinni hluta mastersnáms. Veittir verða allt að sex styrkir, allt  að upphæð 1,0 m.kr. hver.

Forgangs njóta þeir umsækjendur sem sýna fram á í umsókn sinni að námið sé  líklegt til að stuðla að eflingu landbúnaðar í náinni framtíð. Einnig er horft til þess hversu vel verkefnið fellur að verksviði sjóðsins. Í því samhengi er horft bæði til vals námslínu, sem og efnisvals lokaverkefna. Einnig er horft til gæða umsóknar í heild sinni. Við forgangsröðun umsókna mun stjórn sjóðsins jafnframt leitast við að styrkirnir dreifist á sem flest fræðasvið landbúnaðar, að því gefnu að umsóknir uppfylli áðurnefnd skilyrði.

 

meira...

Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um námsstyrki vegna ársins 2019.  Í boði eru styrkir til háskólanema í landbúnaðarvísindum sem komnir eru í seinni hluta mastersnáms. Veittir verða allt að sex styrkir, allt  að upphæð 1,0 m.kr. hver.

Forgangs njóta þeir umsækjendur sem sýna fram á í umsókn sinni að námið sé  líklegt til að stuðla að eflingu landbúnaðar í náinni framtíð. Einnig er horft til þess hversu vel verkefnið fellur að verksviði sjóðsins. Í því samhengi er horft bæði til vals námslínu, sem og efnisvals lokaverkefna. Einnig er horft til gæða umsóknar í heild sinni. Við forgangsröðun umsókna mun stjórn sjóðsins jafnframt leitast við að styrkirnir dreifist á sem flest fræðasvið landbúnaðar, að því gefnu að umsóknir uppfylli áðurnefnd skilyrði.

 

meira...

Framleiðnisjóður auglýsir styrki til rannsóknar- og þróunarverkefna 2019 (A-flokkur)

Framleiðnisjóður landbúnaðarins er leiðandi stuðningsaðili við þróunar- og nýsköpunarstarf landbúnaðarins og kallar nú eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði hagnýtra rannsókna, þróunar og þekkingarsköpunar.

meira...

Framleiðnisjóður landbúnaðarins er leiðandi stuðningsaðili við þróunar- og nýsköpunarstarf landbúnaðarins og kallar nú eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði hagnýtra rannsókna, þróunar og þekkingarsköpunar.

meira...

Ný umsóknareyðublöð

 Umsóknareyðublöð Framleiðnisjóðs hafa verið uppfærð og einfölduð og munu ný umsóknareyðublöð taka gildi nú þegar.

meira...

 Umsóknareyðublöð Framleiðnisjóðs hafa verið uppfærð og einfölduð og munu ný umsóknareyðublöð taka gildi nú þegar.

meira...

Framleiðnisjóður tekur við nýju verkefni

Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur tekið við vörslu fjármuna vegna verkefna sem stuðla að framþróun í sölu- og markaðsmálum í tengslum við verkefnið Aukið virði sauðfjárafurða. Samkomulag þess efnis var undirritað af fulltrúum ANR, BÍ, FL og MK þann 19. apríl s.l

meira...

Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur tekið við vörslu fjármuna vegna verkefna sem stuðla að framþróun í sölu- og markaðsmálum í tengslum við verkefnið Aukið virði sauðfjárafurða. Samkomulag þess efnis var undirritað af fulltrúum ANR, BÍ, FL og MK þann 19. apríl s.l

meira...

Framleiðnisjóður landbúnaðarins    -    Hvanneyrargötu 3    -    311 Borgarnes    -    sími: 430-4300    -    netfang: fl@fl.is