Framleiðnisjóður landbúnaðarins annast afgreiðslu umsókna um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt á grundvelli reglugerðar þar um. Fyrsta málsgrein 33. greinar reglugerðarinnar hljóðar svo: „Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum og annast alla samningagerð við framleiðendur.“

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1262/2018 um stuðning við sauðfjárrækt

Verklag við afgreiðslu umsókna um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt 2019

Aðlögunarsamningur í sauðfjárrækt – spurt og svarað

Umsóknareyðublað fyrir aðlögunarsamning í sauðfjárrækt 2019

Leiðbeiningar við útfyllingu umsóknareyðublaðs fyrir aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt 2019