Umsóknafrestur er runnin út

Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, einu sinni á ári. Umsóknafrestur fyrir árið 2017 rann út þann 10. febrúar s.l.

Ný stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins:

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hefur skipað Framleiðnisjóði landbúnaðarins stjórn til næstu fjögurra ára frá 16. janúar að telja. Eftirtaldir einstaklingar munu þá skipa stjórn sjóðsins: Elín Aradóttir, formaður, Hólabaki, Eiríkur Blöndal, Jaðri, ... meira

Ársskýrsla Framleiðnisjóðs landbúnaðarins 2015

Framleiðnisjóður hefur sent frá sér ársskýrslu og fréttatilkynningu um starfið á árinu 2015. Árskýrsluna ásamt reikningunum er að finna undir ársskýrsluboltanum hér að ofan en fréttatilkynningin kemur í ljós þegar smellt er á ..... FRÉTTATILKYNNING frá ... meira

Framleiðnisjóður tekur við þróunarverkefnum

Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur tekið við umsjón með úthlutun styrkja til þróunarverkefna í sauðfjárrækt og nautgriparækt, sem áður var í umsjón Bændasamtaka Íslands. Er þetta hluti af tilfærslu stjórnsýsluverkefna landbúnaðarmála frá Bændasamtökunum ... meira

 
Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Agricultural Productivity Fund

 

Hvanneyrargötu 3,

311 Borgarnes

 

Sími: 430-4300

Netfang: fl@fl.is

 

Kennitala: 590986-1789

 

 

 

Framleiðnisjóður landbúnaðarins    -    Hvanneyrargötu 3    -    311 Borgarnes    -    sími: 430-4300    -    netfang: fl@fl.is